Telegram
Föstudagur-stop-Gaman-stop-Ritgerð búin-stop-London-stop-Út að borða-stop-Rauðvín-stop-Hlakka til-stop
Naglinn-stop
Föstudagur-stop-Gaman-stop-Ritgerð búin-stop-London-stop-Út að borða-stop-Rauðvín-stop-Hlakka til-stop
Hæ hó jibbí jei...föstudagur runninn upp.
Svei mér þá, ég held að tilraun mín til að skrá nafn mitt á spjöld sögunnar hafi mistekist því mér gekk bara sæmilega í SPSS prófinu, 7, 9, 13.
Ó nei!!!
Ég ákvað að skella inn einni færslu bara að gamni þó ég hafi nákvæmlega EKKERT að segja. Það stefnir í gríðarlega leiðinlega helgi enda próf á mánudaginn í helv&%%# SPSS og á þriðjudaginn þarf ég að flytja verkefni sem ég er að gera fyrir framan bekkinn og tvo kennara. Ég get ekki sagt að ég hlakki til þess að standa fyrir framan 20 manns og tala í 10 mínútur. En þetta er ágætis "challenge" fyrir mig enda á maður alltaf að sækja á brattann því auðveldasta leiðin er leiðin til uppgjafar eins og formóðir mín sagði alltaf.
Fín helgi að baki.
Já ég skal segja ykkur það.