Website Counter
Hit Counters

Wednesday, January 31, 2007

Svekkelsi

Ég kýs að tjá mig ekki um Ísland-Danmörk leikinn.
Það vekur upp of sárar minningar og ekki þess virði að velta sér upp úr slíku svekkelsi.

Í staðinn sendi ég hlýjar kveðjur til Strákanna okkar, sem eiga erfiðan leik fyrir höndum á morgun, enda niðurbrotnir menn og erfitt að þurfa að spila í slíku ástandi.

Þeir hafa staðið sig eins og hetjur allt mótið og eiga allt hrós skilið fyrir frábæra frammistöðu.

Það gengur bara betur næst!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home