Viva Guildford
Jaeja gott folk.
Tha er Naglinn bara sestur a skolabekk aftur. Sidustu dagar hafa verid vidburdarikir vaegast sagt. Ferdin ut gekk bara vel og eg var ekki med yfirvigt sem betur fer, i fyrsta skipti i langan tima sem eg tharf ekki ad punga ut thusundum a flugvellinum fyrir nokkur helvitis aukakilo. Ef allir thyrftu ad borga fyrir aukakiloin utan a ser tha vaeru thessir hraesnarar hja flugfelogunum rikari en their eru nu.
For svo i skolann a fostudag i kynningu og maetti audvitad allt of seint thvi eg hafdi ekki gert mer grein fyrir hversu vidbjodslega langan tima ferdin fra London myndi taka. Fra thvi ad eg labba ut ur husinu i London og thar til eg er komin i haskolann i Guildford tekur ruma 2 tima, takk fyrir takk. Svo eg for audvitad strax i ad kaupa mer dagblad til ad finna herbergi i Guildford thvi eg nenni ekki ad standa i thessu mjog lengi. A laugardag hringdi eg i fullt af lidi sem var ad auglysa herbergi til leigu og bokadi mig a nokkra stadi a manudagskvold eftir skola. Fyrsta herbergid sem eg skodadi var lengst i rassgati hja einhverjum gaeja sem bjo einn en var med bornin sin tvo um helgar. Thvilikur vidbjodur, veggirnir voru allir utkrotadir eftir krakkakvikindin og gardurinn var eins og deild i Toys R'Us med doti ut um allt. Nei, veistu eg held ekki kallinn minn, thanks but no thanks. Svo skodadi eg nokkur i vidbot, oll ogedsleg. En sidasta sem eg skodadi var geggjad, kosy herbergi, i notalegu husi thar sem 6 adrir bua lika, allt ungt folk. Eldhusid var alveg nytt og parket a golfinu i eldhusinu sem er nu frekar sjaldgaeft i UK.
Svo eg var hondunum fljotari ad hringja i gaejann sem atti husid og sagdi ad eg hefdi ahuga og i dag gekk eg fra greidslunni.... so the room is mine!!!
Eg ma flytja inn a laugardag (arlegur vidburdur ad flytja a afmaelinu minu). So I am one happy woman.
Kvedja fra Guildford!