I say: god damn, god damn, god damn!
Thad stefnir i snilldarhelgi hja Naglanum. Eftir rolegheitin um sidustu helgi er kominn timi til ad lyfta ser a kreik.
Thad verdur innflutningsparty hja Ingibjorgu og Chiaka a laugardagskvoldid og allir sem vettlingi geta valdid aetla ad maeta. Mutta kom til London a thridjudag eftir manadardvol a siglingu i Midjardarhafinu (jealous...moi?). Hun kom i heimsokn til min til Guildford i gaer og eg syndi henni skolann, herbergid mitt og audvitad kiktum vid a verslunargotuna i nokkrar budir. Svo kemur pabbi fra Brussel i dag og Snorri fra Edinborg i kvold og Helga, Jon, Kristjan og nyja kaerastan eru audvitad i London. Svo thad verdur bara godur slatti ur familiunni samankomin i partyinu.
Vid systur aetlum ad sja um veitingarnar enda badar thekktar fyrir einskaera haefilaeka i eldhusinu (eda ekki!). Nu er bara ad bida og sja hvort gestirnir fari heim med salmonellu, fuglaflensu eda adrar farsottir, eda ad kokurnar brenni, ostarnir surni og graenmetid mygli. Midad vid aldur og fyrri storf ma buast vid einhverjum harmleik i matargerdinni. En adalmalid er ad vinid verdi i lagi enda oliklegt ad vid naum ad kludra thvi.
Svo eg segi bara skal i bodinu!
1 Comments:
Góða skemmtun í kvöld :)
Post a Comment
<< Home