Website Counter
Hit Counters

Friday, October 07, 2005

Fredag

Jaherna her hvad timinn lidur hratt a gervihnattaold. Bara strax kominn fostudagur og vikan buin og helgin framundan og hvadeina.
Eg er buin ad vera mjog dugleg alla vikuna, buin ad lesa og glosa i langflestum fogum svo eg er a nokkud godu roli. Svo er eg buin ad thrifa eldhusid og badherbergid i husinu, en hvoru tveggja var vidbjodur vaegast sagt. Nu er bara ad sja hvort sambylingarnir fylgi minu frumkvaedi og taki upp tusku svona endrum og eins. Annars er thetta allt hid yndislegasta folk og ekkert haegt ad setja ut a einn eda neinn. Eg vard nu reyndar nett pirrud a thridjudagsnottina thegar Andy (logfraedingur) kom heim blindfullur og for i sturtu um midja nott en badherbergid er by the way vid hlidina a minu herbergi svo ad sjalfsogdu vaknadi eg vid adfarirnar.
Svo er eg buin ad finna thessa finu likamsraektarstod bara rett hja thar sem eg by, tekur ekki nema 7-8 min ad skokka eda hjola. Their bjoda upp a studenta membership sem er ekki nema £20 a manudi svo thad er bara hraebillegt. Reyndar var thad ekki heiglum hent ad komast thar inn til ad byrja med. Eg maetti a stadinn fersk a thridjudag og aetladi ad sjalfsogdu ad fa ad profa herlegheitin fyrst adur en eg keypti kort en felaginn i afgreidslunni helt nu ekki. O nei vina min, thu tharft ad fara i kynningartima med thjalfara fyrst sem maelir thig i bak og fyrir, byr til programm og fer med ther i gegnum salinn og synir ther taekin. Eg benti vininum vinsamlega a ad thar sem eg hefdi um 6 ara reynslu af likamsraektarstodvum og med einkathjalfaraprof tha vaeri slik yfirhalning algjor otharfi. Felaginn horfdi tha a mig med fyrirlitningu og sagdi ad honum vaeri sama tho eg hefdi rekid likamsraektarstod, svona vaeru reglurnar. Svo vessgu, eg for og hitti stulku sem maeldi blodthrysting, haed, alltof mikla thyngd og spikmagnid i skrokknum og syndi mer taekjakost stodvarinnar. En thetta var nu alveg thess virdi, thvi stodin er mjog fin, taekin god og allt til alls, ekki bara kettlingataeki heldur alvoru graejur fyrir Nagla eins og mig.
Eniveis, thad stefnir i rolegheitahelgi, laerdom, aefingar og ef vel liggur a mer skelli eg mer til Londres ad tekka a litla brjalaedingnum honum Joshua Thor fraenda minum.
Gledilegan fostudag!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home