Tolvunordinn strikes again
Nokkrir hafa kvartad undan ad geta ekki kommentad a postana nema med lykilordi en Rainy the computer wizard er buin ad kippa thvi i lag (vona eg allavega).
Eniveis tha er litid ad fretta fra Sudur Englandi. Helgin var roleg, bara laerdomur og brjalaedi i raektinni. Reyndar kikti eg til London a sunnudag, thvi eg atti enntha dot hja Ingibjorgu. Otrulegt hvad mikid drasl getur fylgt einni manneskju!
Eg er nokkurn veginn buin ad koma mer fyrir i herberginu, en vantar samt enntha spegil og jafnvel skrifbord. Thad er nefnilega frekar othaegilegt ad sitja uppi i rumi og lesa og glosa. Thar sem thad tekur 20 min ad labba i skolann tha nenni eg thvi ekki alltaf, enda eru sambylingarnir litid heima yfir daginn svo eg hef husid ut af fyrir mig sem mer finnst bara brilljant. Thannig ad eg er buin ad liggja yfir sma auglysingunum til ad finna odyrt skrifbord en thad virdist ekki vera a bodstolum a Guildford svaedinu thessa stundina. Eg hefdi hins vegar getad keypt Barbie linuskauta fyrir litinn pening og fyrir afganginn fjarfest i litid notudu hamstraburi an hamsturs (thad var serstaklega tekid fram ad hamstur fylgdi ekki med!). Eg hef litid ad gera vid burid hvort sem thad er tomt eda med hamsturskvikindi haldandi fyrir mer voku allar naetur med tilgangslausum hlaupum.
Thannig ad thangad til eg finn gott tilbod a skrifbordi notast eg vid eldhusbordid eda saetti mig vid halsrig og othaegindi i ruminu thegar lidid i husinu tharf ad naera sig.
Godar stundir!
3 Comments:
Láttu ekki svona maður getur alltaf notað, notað hamstrabúr uss
og ég tala nú ekki um barbie línuskauta ;)
jeijj gaman að detta inná bloggið þitt:)
Jáh ég hefði sko keypt hamstrabúr, hægt að nota það í allskonar dót. bókahirslu, klósettrúllugeymslu og svona mætti lengi telja:)
Já en sniðugt... hamstrabúr....hvað á svo að gera við það???
Kveðja,
Ingunn
Post a Comment
<< Home