Ragga Laddi
Ha ha ha.... glensið mitt virkaði greinilega!!!
Ég er ekki að fara að gifta mig heldur er ég að fara að eignast nýtt frændsystkini en elskuleg systir mín er ófrísk og er sett 7. júlí.
Dagsetningin bauð alveg upp á að fólk myndi halda að það væri loksins komið bryllup hjá okkur Snorra.
Þetta fannst mér voðalega fyndið.
Sorry guys!
Ætli ég sé ekki búin að hrópa úlfur úlfur og enginn mætir í brúðkaupið okkar þegar af því verður.
6 Comments:
Rosa fyndin þessa dagana!! ;)
Hugmyndin um Naglann í Rjómakökukjólnum var alveg að gera sig hjá mér;-)
Skammastuín bara!!!
Já ég skammast mín á fullu. Sorrý! Það verður sko enginn marengstertu kjóll né neitt helvítis háborð í mínu brúðkaupi. Bara partý og djamm!! Og öllum boðið.
Plís ekki misskilja mig samt, ég hef ekkert á móti svoleiðis brúðkaupum, alls ekki.
Þau eru bara ekki í stíl Naglans, skiljiði.
Ekki nógu hard core!
ég sé þig alveg í anda vera að skrifa þetta - ég sem var alveg tilbúin í party ! Þið hafið ennþá nokkra mánuði til að breyta um skoðun ;)
Æjiiiiiiii.....
ég alveg las fyrirsögninga ragga laddi en las ekki áfram heldur fór í þessa spennandi færslu um 7.7.07...
ARG
Post a Comment
<< Home